Hver er besta leiðin til að búa til DVD diska, spilanlega í DVD spilurum, úr myndböndum tekin á video cam (ekki allveg digital, þeas þarf að captura í gegnum Firewire meðan maður spilar spóluna).
Ég startaði MS Movie Maker og það virkaði allt fínt nema ég gat mest valið 2,1Mbps PAL codec WMV codec. Ég sagði systur minni (sem á græjurnar) að captura allar spólurnar sínar bara þannig og brenna svo 5 tíma á hvern disk.
Er hægt að fá betra codec einhverstaðar (minna grainy)?
Geta dvd spilarar spilað þessa WMV fæla?
Er til betra capture forrit?
Ókeypis?