Ég er búinn að vera að nota Premiere Pro í svolítinn tíma og hef oft verið að preview-a projectin mín beint af timeline í premiere og í sjónvarp. Semsagt firwire úr tölvunni í miniDV vél og svo AV snúra úr henni í scart á sjónvarpinu. Einfalt og virkaði alltaf mjög vel. Þetta virkar líka þegar maður er í capture glugganum að spila eða importa.

En ég færði mig yfir í 1,5 og nú virkar þetta ekki ég er búinn að tékka margoft á öllum stillingum sem ég held að eigi við þetta(playback settings) en ekkert gerist. Hins vegar virkar þetta í capture glugganum en ekki þegar ég er að reyna að preview-a eitthvað sequnce af tímalínunni.

Veit einhver hvað gæti verið að hjá mér?

P.S.
Vitiði um eitthvað gott útlenskt forum fyrir Premiere.