Þegar ég skrifaði greinina um hljóð þá virtust margir hafa áhuga á svo kölluðum “lapel mic” sem eru svona litlir mic sem maður setur á leikarann án þess að hann sjáist(eins og í fréttunum).
Já það er erfitt að finna svona hér á landi en ég á nú samt 2 svona einn keypti ég í USA og einn hér á íslandi í samhæfni en ég var líka að rekast núna á netinu á svona lapel mic en ég er ekki alveg viss um að hann sé nógu góður en ef eitthver vill þá getur hann prófað.

Task.is íslensk tölvuvöru verslun:
http://task.is/?webID=1&p=182&sp=207&item=162
Kv. Pottlok