
Kindin Glaða - Teiknimynd
Jæja, er byrjaður á litlu verkefni, teiknimynd um glaða kind. en söguþráðurinn á ekki bara að vera einhver happy kind hoppandi og trallandi um allt, það vantar vonda kallinn, sem er úlfurinn. veit ekki hvernig hún á að enda myndin, enda skiptir það ekki öllu máli :þ .