Það er til nokkrir stórir(góðir) framleiðendur á svona pro videovélum t.d.
Canon, Sony og panasonic. (ég mæli ekki með JVC)
Canon XM-2
http://www.zdnet.co.uk/i/z/rv/2002/10/canon-xm2-i1.jpgÁ hana sjálfur og er algjör snilld
•3CCD
•Canon L-series 20x zoom linsa með frábærum gæðum
•Pro manual hljóð stjórnun(illa orðað), zebra stilling sem sýnir þér hvort eitthvað sé oflýst.
•Tekur ágætis ljósmyndir 1.68 megapixlar á minniskort(fylgir 8mb kort með)
•View finderinn er í góðum gæðum í lit
•LCD skjárinn er 2.5 tommur TFT lita
•Hægt að ráða hvort þú villt láta vélina stilla allt fyrir þig eða gera allt sjálfur(sem skilar bestu gæðum)
•Auto/manual focus f=4.2 til 84mm
Gallar:
Ekki nógu gott hljóð en það má laga með
ma-300 xlr adapter sem þú getur notað til að
tengja eins góða mica og þú hefur efni á
2500kr - 150.000
Kostir:
Mun ódýrari en Sony DSR
Og xm-2 er svipað góð(ef ekki betri)
ef bætt er á hana góðum shotgun mic.
Ég mæli sterklega með þessari vél hef góða reynslu af henni, hef átt hana í um það bil eitt ár og hún
hefur reynst mér mjög vel.
Hún kostar venjulega 240.000kr en fæst á 180.000kr í fríhöfnini.
En ef þú átt meiri pening í vasanum þá mæli ég ennfremur með canon xl-1s sem er stærri og betri vél en talsvert dýrari.
Og (hehe) ef þú átt alveg rosalega mikinn pening þá skaltu kaupa þér bara Sony betacam sem kostar bara fáeinar:
6.000.000k