Hvað ertu að tala um?
Í öllum háskólum sem kenna kvikmyndagerð er boðið upp á B.A. nám og oftast M.A. líka…
Það væri bara heimskulegt að eyða morðfjár í nám sem maður fengi enga gráðu og þar af leiðandi engin réttindi fyrir. Kvikmyndaskólinn hérna er þannig séð frekar ódýr, þannig að ég sé pointið með að fá reynsluna, og ef maður er með eitthvað til að sýna skólunum úti er auðveldara að komast inn.
Fyrir utan það að það væri ekki séns að fá námslán til að fara í skóla sem bjóða ekki upp á gráður. Reyndar býður LÍN bara upp á uppihaldsnám fyrir BA nám erlendis, og þar sem skólagjöld í kvikmyndaskólum eru yfirleitt himinhá er það oftar en ekki erfitt, en það er ekki mikið mál að fá ýmsa styrki…
Hvaða skóla ert þú að tala um sem bjóða ekki gráður? Ég er búinn að vera að skoða tugi skóla, og þeir bjóða allir upp á gráður. við erum að tala um háskóla. Hvers konar háskólar bjóða ekki upp á gráður???
Endilega fræddu mig… Hvaða skóla ert þú að tala um?<br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="
http://www.onanis.tk">
http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a>
<b>misery loves company</b>
<i>ókey, við hljómum eins og tom waits, get over yourself!</i>
<a href="
http://www.miserylovescompany.tk">
http://www.miserylovescompany.tk</a>
<a href=“mailto:mlc@miserylovescompany.tk”>mlc@miserylovescompany.tk</a