Jájá… Ég veit að það er ekkert eitt réttara en annað.
En ég hef séð þessi uppskrift á endalaust mörgum stöðum.
Og ég myndi ekki halda að mjólk sé mjög sniðugur hlutur í svona blóði… Betra að nota eitthvað sem má geyma, og sem kemur ekki ógeðsleg lykt af. Sérstaklega þar sem ljós gefa frá sér gríðarlegan hita, og við vitum öll hvað ljós skipta miklu máli. Ég myndi ekki vilja nota of mikla mjólk á settinu mínu, svona persónulega.
Ég meinti þetta neineinei ekkert illa sko… Ekki taka því þannig. En rauði og guli liturinn er samt það sem virðist vera almennt viðurkennt, því sú uppskrift er úti um allt, en ég hef aldrei heyrt um mjólk fyrr en hérna…
anyways… öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.<br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="
http://www.onanis.tk">
http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a>
<b>misery loves company</b>
<i>ókey, við hljómum eins og tom waits, get over yourself!</i>
<a href="
http://www.miserylovescompany.tk">
http://www.miserylovescompany.tk</a>
<a href=“mailto:mlc@miserylovescompany.tk”>mlc@miserylovescompany.tk</a