Hér ætla ég að reyna að segja fólki sem er að hugleiða að fara í kvikmynda/stuttmynda gerð (þó ég sé ekki einhver snillingur sjálfur) munin á tveimur svona vinsælustu klippiforritum sem eru notuð hér.

Klippiforrit:::

Movie Maker er <i>einfalt</i> en einfalt þarf ekki alltaf að vera betra.
Það er jú gott að byrja á því og ná í nýjustu útgáfu af því sem þú getur náð í <a href="http://windows.stuff.is/movie_maker/Movie_Maker2/mm20enu.exe">hér</a>(er samt ekki viss um hvort að þetta sé nýjasta en þetta er allavega innlent niðurhal)

En ég er kominn með <i>Adobe Premiere Pro</i> sem er kannski í flóknari kantinum en það borgaði sig allavega fyrir mig að læra á það, en annars þá veit ég ekkert hvernig myndir þú ert að gera þetta er þitt val <u>einfaldleiki</u> eða <u>tækni</u>


Svo er það búnaðurinn:::

Búnaðurinn fer einfaldlega alveg eftir því hversu alvarlega þú tekur þetta.
Ertu bara að leika þér?
Eða villtu gera þetta vel og villt að aðrir njóti þess að horfa á myndirnar þínar?

Myndavélar sem ég mæli með:::

Canon XM-2 (Á svoleiðis sjálfur hún er snilld)

Panasonic NV-MS 5(sem er reyndar VHS vél en er samt mjög góð)

Svo bara allar 3CCD velar með FireWire in/out


Fólkið sem þú vinnur með/Crew:::

Mjög gott að hafa áhugaleikara sem hafa áhuga á þessu og taka þetta alvarlega ég mæli ekki með því að þú látir leikarana hjálpa til með NEITT því þá geta þeir bara einbeitt sér að því að leika.
Þú þarft að hafa góðann myndatökumann sem kann vel á vélina sem þið notið og væri líka gott ef hann kynni að stilla upp lýsingunni.

Ekkert er betra en góður skindibiti eftir tökur :)


<b> Mundu að þú getur alltaf spurt hópinn með því að senda inn kork með vandamálinu, hver veit kannski við getum leyst það.
</b>



Ekki fara að setja útá stafsetningu ég gerði líklega
fullt af villum.
Kv. Pottlok