Eins mikið diskpláss og þú mögulega getur. Annað skiptir ekki það brjálæðislegu máli, nema upp á hraða, en ég þekkti einu sinni gaur sem klippti allt á einhverja drasl pentium 1 vél sem var svo hæg að það var nóg til að æra óstöðugan, en hann var bara þolinmóður.
En ef þú ert ekki með nóg diskpláss er auðvitað vonlaust að reyna að klippa óþjappað video…
Annars hef ég tekið það fram áður og geri enn að ég er mjög ótæknilega sinnaður. Og ég get ímyndað mér að videokortið geti skipt einhverju máli, amk ef þú ætlar að keyra í gegnum það út á video (þótt það meiki trúlega meira sens að exporta bara og skrifa á dvd).<br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="
http://www.onanis.tk">
http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a>
<b>misery loves company</b>
<i>ókey, við hljómum eins og tom waits, get over yourself!</i>
<a href="
http://www.miserylovescompany.tk">
http://www.miserylovescompany.tk</a>
<a href=“mailto:mlc@miserylovescompany.tk”>mlc@miserylovescompany.tk</a