Ömmm…. Ekki það að ég sé ósammála kenningunni, en dæmin eru slæm. Frankenstein skrímslið var geðveikt vegna skorts á væntumþykju, ókey, en óperudraugurinn var geðveikur vegna hryllilegs útlits, Dracula vegna missis ástar, ekki óendurgoldinnar og Freddy Krueger var bara illur, vegna þess að hann var sonur þúsund geðsjúklinga (eða eitthvað þannig).
En ég held að það mætti taka sem dæmi Quasimodo í Meyjarkirkjunni, Aðalpersónan í Fade to Black (man ekki hvað hann heitir), jafnvel Norman Bates… Skal ekki segja.
Anyways, góð kenning, en mættir finna betri dæmi.<br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="
http://www.onanis.tk">
http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a>
<b>misery loves company</b>
<i>ókey, við hljómum eins og tom waits, get over yourself!</i>
<a href="
http://www.miserylovescompany.tk">
http://www.miserylovescompany.tk</a>
<a href=“mailto:mlc@miserylovescompany.tk”>mlc@miserylovescompany.tk</a