í gegnum windows movie maker.
útgáfu tvö má nálgast á heimasíðu microsoft en ég leiðbeini í gegnum útgáfu eitt.
Farðu í <b>File</b> og þar í <b>record</b>
þar opnast gluggi þar sem á að birtast mynd frá myndavélinni, passaðu að það sé kveikt á henni.
fyrir neðann til vinstri er <b>settings</b> í því skaltu velja <b>other</b> og annar gluggi birtist fyrir neðan <b>settings</b> gluggann.
(er ekki með vélina mína tengda þannig að ég man ekki möguleikana á vali,) en það er best að velja það sem er neðst, og er um 25 mbits/s eða meira.
Með þessu móti færðu myndina í gegn, óþjappaða í bestu mögulegum gæðum. En þú mátt búast við að hún taki mörg megabæt.
Ein heimildarmynd sem ég var að gera fyrir skólann var 10 mínútna löng og yfir 30 gb hjá mér, en ég þjappa aldrei neitt, nota óþjappað wav, eða 320kbs mp3. tiff myndir til að viðhalda gæðum og uncompressed avi þegar ég exporta, nema ég sé að gera DVD disk eða SVCD
Ef þú lendir í vandræðum skaltu bara senda mér skilaboð, og sama á við um alla sem lenda í einhverjum vandræðum, ég reyni að hjálpa þeim sem eiga í vandræðum með gerð myndanna, skiptir þá ekki máli um hvað er verið að ræða, hef fjöldinn allann af lausnum sem tengjast förðun, tæknibrellum, klippingum, hvaða plugins eru góðir og hvaða klassíska tónlist er gott að nota undir atriðum í kvikmyndum, hvort sem um drama atriði eða spennu atriði er að ræða.
En þetta er orðið alltof langt hjá mér svo ég læt þetta duga.<br><br>Fixiste
He who <b>Creates</