Það er rétt hjá honum að Movie Maker er <i>einfalt</i> en einfalt þarf ekki alltaf að vera betra.
Það er jú gott að byrja á því og ná í nýjustu útgáfu af því sem þú getur náð í <a href="
http://windows.stuff.is/movie_maker/Movie_Maker2/mm20enu.exe">hér</a>(er samt ekki viss um hvort að þetta sé nýjasta en þetta er allavega innlent niðurhal)
En ég er kominn með <i>Adobe Premiere Pro</i> sem er kannski í flóknari kantinum en það borgaði sig allavega fyrir mig að læra á það, en annars þá veit ég ekkert hvernig myndir þú ert að gera þetta er þitt val <u>einfaldleiki</u> eða <u>tækni</u>
Ekki fara að setja útá stafsetningu ég gerði líklega
fullt af villum.