Það er alveg hægt, en til þess þarftu að hafa kort í tölvunni sem býður upp á analog inngang myndefnis. Sum skjákort eru búin svoleiðis en ég veit ekki hversu vel slíkt virkar. Klippikort ýmiskonar eru einnig með þessu.
Það sem þú þarft svo að gera er að tengja video útganginn á vélinni í innganginn í tölvunni. Hljóðið þarftu svo að tengja í line-in á hljóðkortinu þínu. Svo fer það allt eftir því hvaða forrit þú notar til að taka video-ið inn hvernig þú þarft að stilla þetta.
Gangi þér vel.<br><br><b>Mal3 skrifaði:</b><br><hr><i>Hey, gaurarnir með rice-pústin þurfa alltaf að tékka inn í stútinn hvort að flækingskettir eða útigangsbörn hafi nokkuð haf næturdvöl þar áður en bíllinn er ræstur ;)</i><br><h