Canon Xm2 firewire vandræði
Ég var að kaupa mér Canon Xm2 og er í smá firewire vandræðum. Tölvan finnur vélina og segir sjálf að þetta sé Xm2 en vill fá driver. Það er enginn driver á disknum sem að ég fékk nema fyrir minnis kortið sem fylgir með vélinni. Ég finn ekki nein staðar á netinu driver fyrir vélina. Ef einhver hefur keypt sér Xm1 eða Xm2 og er með firewire þá væri vel þegið ef hann segði mér hvernig þetta fór hjá honum.