Ég er með mjög góða digital vídjó-vél sem heitir JVC GRDV-1800 sem ég ætla að selja. Í henni er innbyggð kyrrmyndavél sem tekur í upplausn 1.3 million pixlum og með henni fylgja tvö minniskort að stærð 8mb sem ég fékk með vélinni og 32mb sem ég keypti nú bara sjálfur. Vélin er ársgömul og er ekkert að henni. Hún kemur með tvem batteríum og hleðslutæki, ábyrgðarnótu og leiðarvísum. Ég er að hugsa mér að selja hana á um 95.000 kallin. Kostaði ný 150.000 fyir ári síðan. Ef einhver hefur áhuga á þessu sendiði mér e-mail á siggitor@hotmail.com eða hringið í síma 692-0796. Og ef það sé eitthvað sem þið viljið vita um hana endilega hringiði og spurjið mig.