Brotin spóla
Ég braut toppstykkið(sem maður getur opnað) af VHS spólu svo núna sér maður filmuna sjálfa. En þegar ég sting spólunni í videotæki þá hikstar tækið og vill ekki taka við spólunni. Það er ýmislegt mikilvægt á spólunni og spurningin er, er hægt að redda þessu einhvern vegin(með því að koma spólunni inn í tækið eða láta einhvern copya spóluna t.d.)???