Hérna er handrit að stuttmynd sem ég er að fara að gera. Hún á að heita “Brjálaði vísindamaðurinn”
Persónur: Brjálaði vísindamaðurinn Brjánn, gaurinn sem rukkar fyrir rafmagnsreikninginn sem brjánn hatar, hundurinn hans og fulundinn hans Brjáns.
Brjánn: (segir við sjálfan sig)Vonandi kemur rukkarinn ekki í kvöld! Ég nota allt of mikið af rafmagni! (dyrabjallan hringir og brjánn fer til dyra. Hann sér rukkarann með hundinn sinn og hann er í smá sjokki)
Rukkari: Góðann daginn. Ég er að rukka fyrir rafmagns reikninginn.
B: Eh, já. hvað er það mikið?
R: tvöhundruðþúsund fyrir síðastliðunn mánuð.
B: Ehh, já. hvenar á ég að borga?
R: Í dag, ef þú getur.
B: Geturðu komið á morgun?
R: Ókei. Bæbb.
(Brjánn lokar hurðinni)
B: Ég hata þennann rukkara! og hundinn hans! hmmmm(reynir að hugsa) Ég veit! Ég geri eitur sem eitrar fyrir honum! (byrjar að blanda eitthvað ógeð) Aha! Þetta er tilbúið!(það er komið kvöld)
B: (geisp) Ég set þetta við hliðina á dæet kókinu sem ég var að finna upp í gær(geisp). (um nóttina víxlar lundinn dæet kókinu og eitrinu og skiptir um miða.)
(daginn eftir hringir dyrabjallan og Brjánn fer til dyra og sér rukkarann)
R: Hæbb! Ertu með ávísunina?
B: Já bíddu aðeins(fer og nær í diet kókið.) Gerðu svo vel.
(rukkarinn drekkur diet kókið og Brjánn drekkur eitrið)
B: Hér er ávísunin.
(Rukkarinn labbar burt)
B: Múhahahahaha! Hann mun veikjast svo mikið að hann getur ekki komið í vinnuna!(Brjánn veikist mjög mikið) Hva? er ettekki diet kókið? (kíkir á miðann og sér diet kók) Hva? Er þetta ekki rétt uppskrift? Neeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeiiiiiiiiiiiiiiiiii!
Endir
<br><br><i><a href=“mailto:doddi.tk@doddi.tk”>doddi.tk@doddi.tk</a></i>
<a href="http://www.doddi.tk">doddi.tk</a