Ein af mestu snilldum kvikmyndasögunnar finnst mér vera Fantasia úr smiðjum Walt Disney og ég bara verð að biðja ykkur stuttmynda framleiðendur að íhuga að búa til mynd eftir flottri tónlist, þá er myndin túlkun ykkar á þessu ákveðnu tónlistarverki og þá mundu þeir sem að hlusta ekki á t.d. klassík fá öðruvísi innsýn í tónlistina og mundi þetta þá kannski kveikja á ýmindunarafli þeirra í leiðinni.
Eða hvað finnst ykkur?