Byrjandi í bransanum
Ég ætla að taka myndir inn í tölvuna mína af videói og klippa þær saman með effectum og svona fleiri skemmtilegheitum. Ég veit ég þarf sjónvarpskort, en hvaða kort mundi henta mér best? Ég er líka að leita að hugbúnaði í þetta og er búinn að redda mér hollywood fx og pinnacle studio 8. er einhver hérna sem getur sagt mér einhvað sem gæti nýst mér vel við þetta grúsk???