Mig minnir að það var að hægri smella á hljóð clipið í tímalínunni og velja Audio Effects og undir Gain. Allvega það heitir Gain og þú getur stillt það frá 1% í 200% og svo ef þú expandar audiolayer þá kemur wavelínunar í ljós og það er þunn rauðlína í miðjunni….ef þú býrð til punkt á henni og færir niður þá ertu að lækka í hljóðinu, en upp hækkaru. Þú ættir að finna þetta allt saman í hjálpinni í Premier… eins og við íslendinarnir segjum RTFM ;)
Kveðja
Helgi
p.s fyrir þá sem vita ekki hvað þessar skammstöfun er, Read The Fukings Manual :)