Ég hef heyrt mjög svo misjafnar sögur af þessum skóla og hafa þó flestar verið í neikvæðari kantinum. Bæði of dýr og svo er kennslan víst enganvegin nógu markviss, kameru bara hennt í fólk og sagt “gerðu mynd”…annars þekki ég þetta ekki af eigin reynslu, þannig að ég mæli með að þú talir við fyrrum nemendur, helst fleiri en 1 og fleiri en tvo áður en þú íhugar þafn mikla og áhættusama fjárfestingu. Annars ef þú ætlar í kvikmyndaskóla þá eru bæði frábærir kvikmyndaskólara í englandi og þýskalandi auk þess sem ástralía er að koma sér upp mjög góðu mannorði í kvikmyndaskólum og einnig Kúba. Bara plís ekki fara til bandaríkjanna nema þú viljir eyða 3 millum á önn til þess að læra að gera bíómyndir eftir markaðsfræði, algjörlega gelt umhverfi með titlliti til sköpunar!<br><br>—–
[Life sucks and then you die!]