Hvað mynduð þið segja að væri svona besta klippikort sem er hægt að fá hérna á landi á skikkanlegu verði (20-30þús). 2 vinir mínir eru með EzDV eða eitthvað þvíumlíkt, vitið þið eitthvað um þau.
Ég sjálfur keypti mér bara Pinnacle Systems kort og forrit fyrir allar tegundir véla á 27.000 kr og hennti bara forritinu og náði mér i AvidXpress DV 3.5 og er bara mjög sáttur AviD er Ttoppurinn ráðlegg þér að gera hið sama<br><br>Karl Karlsson
Ertu með Windows 2000 eða betra stýriforrit? vegna þess að ég hef verið að downloada klippiforritum eins og Avid Express 3 og 3.5, adobe premiere 6.5 o.fl. en þau klikka öll, held að það sé út af stýrikefinu, ég er með windows 98.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..