Ég held að Sony hafi verið eini sem gaf út 8mm vélar með firewire, nefnist Hi8. Þó ekki 100% viss. Ég gerði smá “research” og fann fyrir þig á computer.is búnað til þess að get klippt í heimatölvunni ef hún er nógu öflug.
http://www.computer.is/voruflokkar/59/0/0/1/En ég hef enga reynslu á Electronic-Design kortunum, en skoðaði heimsíðuna þeirra og leist þokkalega vel á þetta meðað við hvað þetta er ódýrt og það fylgir Ulead Media Studio sem er fínt klippiforrit (hef unnið tölvert á Media Studio 5 á sínum tíma)
Kiktu á þetta…
Kveðja
Helgi