Klippiforrit vinna næstum eingöngu með .dv skrár eða óþjappað .mov.
Til þess að þjappa myndinni þyrftir þú að nálgast forrit sem er “bara” til þess að þjappa. Ef þú ert á mac getur þú nálgast forrit sem heitir Media Capture á www.tucows.is. Það forrit getur þjappað sæmilega. Hins vegar ef þú ert á PC…þ´qa ættir þú líka að geta nálgast svipuð forrit á www.tucows.is en ég þekki ekki til þeirra sjálfur.
Af professional forritum sem gera svona vinnslu er Cleaner 5 aðalmálið, þetta er forrit sem ekki bara þjappar mydnunum heldur hreinsar út allar upplýsingar sem við skynjum ekki, svosem innrauð ljós, útfjólublá ljós, hljóð yfir og undir heyrnarsviði okkar o.s.frv…með því forriti hefur mér t.d. tekist að þjappa 2 gb dv fæl niður í undir 10 mb í ásættanlegum gæðum. ;)<br><br>Hvað er þetta Undirskrift pósta?
Hvað er þetta Undirskrift pósta?