Mig langar til að forvitnast hvernig ég get breytt videó klippu sem ég er með á vefnum, þannig að makka notendur geti séð líka? Videóið er búið til í Windows Movie Maker og endingin er .wmv?
<br><br>– Sé fötunni hvolft, kemur botninn í ljós !
Macintosh notendur geta skodad .wmv og allt etta windows media rusl. En til tess turfa makkanotendur ad saekja ser windows media player fyrir macos (ja, eg veit..silli Windows fyrir macos…silly) en hann er drulluomurlega utfaerdur og er eiginlega bara hryllingur. Almennt fynnst mer bara ad tu aettir ad saekja ter einhvern video converter a www.tucows.com og smella videoinu yfir a .mov eda .mpg
Nákvæmlega rétt. Windows Media Player er rusl. Media Cleaner á að geta breytt þarna á milli án mikilla vandkvæða. Það er samt spurning hvort ekki þurfi að setja inn WMP áður til að fá öll rétt codec í vélina. Nú er ég ekki nógu mikill makkakarl til að geta sagt til um það, en ég held samt að það sé eina leiðin til að fá þetta WMV codec inn, þannig er það í windoze. Í öllum bænum leiðréttið þetta ef ég er að fara með fleypur.
Undirskriftir með öðru en nafninu manns eru hallærislegar.
Neinei, Cleanerinn er með þetta allt á hreinu, það er ekkert mál að converta á milli go þjappa á honum. En til a viewa á honum þarftu að fá allskyns leiðinda plugins. Það er á hreinu. <br><br>Hvað er þetta Undirskrift pósta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..