Ég ætla draga hér inn í spjall gerð á lego myndum.

Ef þið hafið ekki prufað að gera lego myndir mæli ég með því
manni finnst það kannski dálítið asnalegt í fyrstu en þetta er
alger snilld. Ekki það að ég geri einungis lego myndir því að ég hef líka gert annað. Ég var bara að byrja að prófa þetta í fyrradag eftir að hafa séð snilldar lego myndbönd inná:

www.newgrounds.comportallego [held ég]

Ég held að flestir hérna á þessu áhugamáli vita alveg hvernig á að gera þetta en fyrir þá sem ekki kunna:

- Best er að stilla öllu up eins og á að vera og skjóta (rec) og slökkva svo strax.

- Færa síðan kallin pínu kannski um 1 reit og setja hina löppina fram og skjóta og slökkva.

- Síðan endurtekur maður þetta aftur og aftur þangað til að myndin er reddy.

Þetta getur krafist engrar klippingar en en það er náttúrulega alltaf lang best að klippa.

Keep up the good work!!!