Jæja, ég ákvað að sýna ykkur smá bút af handritinu.

Ég veit að handritið er ekki í heðbundnu formi, því að svona get ég gert það “nánar”
(til dæmis notað *[texti]* eða *[sögn]*)

Enjoy

*spenutónlist spiluð*

*niðamyrkur*

*spennutónlist hækkuð*

Og þá kemur creepy ghost allt í einu úr myrkrinu, beint framan í myndavélina svo a
fólki bregður.

*Titllsíður*

úti, dagur, bjart - á götum Rvk.

Strákarnir (Actor 1 & 2) labbandi á gangstétt

[Actor 1]: Hei, eigum við að fara í nýa draugahúsið sem tívólíið er með?
[Actor 2]: Tja, ég hef heyrt að það sé dálítið creepy.
[Actor 1]: Gott, förum þá.

úti, kvöld, sólsetur - fyrir utan eyðibýlið (það sem ég ætla að nota sem draugahús)

Strákarnir labbandi í átt að húsinu

[Actor 1]: úff, þetta verður gaman, allavegna er húsið nógu creepy.
[Actor 2] *með hræðslusvip*: uhh, getum við farið heim?
[Actor 1]: hehe, bara hræddur!
[Actor 2]: djö… drífðu þig í húsið, hræddur? ég?
[Actor 1]: ok

úti, kvöld, myrkur - komið að eyðibýlinu

Strákarnir komnir að dyrunum

[Actor 1]: þú fyrstur.
[Actor 2]: hva, þoriru ekki?
[Actor 1]: bíddu, þorir þú ekki að fara fyrstur?
[Actor 2]: ok….

Inni, kvöld, myrkur

Myndavél beint að dyrum, séð innanfrá og Actor 2 að ganga inn

[Actor 2]: komdu [Actor 1]
[Actor 1]: ok…

Actor 2 snýr sér við, Actor 1 gengur inn og skellir á eftir sér hurðinni, cameru
rotated-að 90 gráður, báðir líta í sömu átt og öskra, þarna er dauður maður

[Actor 1]: förum héðan, núna!
[Actor 2] *með hræðslusvip*: tillaga samþykkt einróma

báðir hlaupa að dyrunum og hamast á því að opna þær

[Actor 2]: æ nei, það er læst

Actor 1 lítur bakvið sig, og skindilega skelfur hann af hræðslu

[Actor 1]: ó nei, ekki líta bakvið þig

Actor 2 er forvitinn og lítur samstundis bakvið sig, en þar mætir honum sama sjón

[Actor 2]: uhhh, er ekki bara best að halda rónni?
[Actor 1]: uhh, jú

*öskur af öllum sálarkröftum*

Jæja, ég ætla ekki að sýna meira, enda þá gætuð þið myndað þetta á undan mér :þ

kv. Amon