Mig hefur legngi langað til þess gera stuttmynd, en ég veit ekki hvernig myndavél hentar til þess eða hvernig búnaður.
Mér þætti vænt um það ef að einhver ykkar sagt mér hvað væri svona ágætisbúnaður og meðalkostnaður.
Takk fyrir,
Sindri S.