Hvaða forrit eru þið að nota í eftirvinnsluna? Sjálfur nota ég EZDV sem fylgdi með klippikortinu, en það er voða takmarkað… mælið þið kanski með einhverju sérstöku?
Hef notað Premire 6.5 aðalega en ætla reyna mastera Avid :) Varðandi leiðbeiningar í Premiere þá er ég alveg til í að svara spurningum á hjálp korkinum. Ef einhver gæti svarað spurningum mínum varðandi Avid þá væri það líka frábært :)
Stefni á að prufukeyra Linux forritið Cinelerra eftir áramót. Skrifa ábyggilega eitthvað um það hér til að kynna það fyrir ykkur. Það er bara svo helvíti mikið vesen að setja linux upp svo allt virki, hef ekki lagt í það ennþá. ;)
Jámm, sammála GSnow, ég hef notað það mest, mjög einfalt. Samt of einfalt kannski. Ég er með Adobe Premiere 6 en kann ekkert á það. Getur einhver kennt mér??<br><br>BS - Jonsi
Já, mig langar rosalega að fara út í Premiere og After Effects ég bara kann ekki _neitt_ á þau, væri bara ekki málið ef einhver skrifaði leiðbeningar fyrir byrjendur?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..