Persónulega, þegar kemur að eftirvinnslu, fikta ég mig áfram þangað til eitthvað virkar, en það breytir því ekki að vissulega kann ég hitt og þetta fyrir mér.
Ath. þó að að þessi korkur á ekki bara við um Eftirvinnslu, heldur líka um upptökur og allt sem ykkur dettur í hug að spyrja um all the same. Byrjið! Verið dugleg! Spyrjið, maður lærir ekkert nema af reynslunni eða með því að spyrja!<br><br>Hvað er þetta Undirskrift pósta?
Hvað er þetta Undirskrift pósta?