Menntun/námskeið: Ég fór á námskeið í kvikmyndagerð hjá Svartaskóla og þar komu nokkrir vitrir menn sem voru svona “gestakennarar” og þeir kenndu okkur eitthvað.. eins og Reynir Lyngdal (Skaupið 2006, Hamarinn, BigBigBig -Vodafone) hann kenndi okkur um
línuna sem ég býst við að þið vitið hvað er.. en við tókum upp þessa skemmtilegu mynd.. en síðan fengum við aldrei að klippa hana/sjá hana :( fokking rip-off.. en ég lærði samt eitthvað um kvikmyndagerð..
“Sérsvið”: Myndataka,Klipping, Special effects, (Leikstjórn)
Reynsla: Ég hef gert 2 stuttmyndir með vinum mínum, sketsa, þætti sem ég gerði fyrir 3 árum og voru klipptir í Movie maker.. ég er með 55 video inná
Youtube ég tók upp og klippti söngleik sem var í skólanum mínum
Búnaður (hef notað eða á): Ég hef notað svona svakalega vél sem kostar ábyggilega miljón krónur +
Sjá hér sem ég notaði þegar ég var á þessu námskeiði síðan á ég sony handycam sem er því miður ekki með mic tengi.. en ég hef líka átt svona canon 30.000 kr. spóluvél.. en mig langar sjúkt mikið í stóra hálfrarmiljón krónuvél sem tekur í HD og er með focus puller framan á linusinni.. mic tengi og læti..
Forrit:Ég byrjaði í Movie Maker (eins og flestir hérna… eða sumir kannski í iMovie)
En síðan fór ég yfir í Sony Vegas.. en til að gera effecta þá hef ég alltaf notað(og mun
ALLTAF nota) After Effects..
Ég gæti ekki séð mig fyrir mér að gera effecta í einhverju öðru forriti.. =D
Annað?: Á árinu 2010 er ég og einn gaur sem ég þekki að fara að byrja að “framleiða” Íslenska spennuþætti..
Ég ætla að læra af mistökum sem ég hef gert (sem eru að vera ekki búinn að skrifa handritið áður en tökurnar byrja)
og eins og ég lærði á námskeiðinu í kvikmyndagerð
SKIPULAGNING,SKIPULAGNING og…?
Skipulagning?
er það eina sem virkar ef maður ætlar að ná að gera Mynd/þætti sem líta vel út..
Ég mun líklega gera þráð hérna við gott tækifærði til að spyrja hvort að einhver hérna sé “in” og sé til að hjálpa til við “framleiðslu” á þessum þáttum..
Yfir og út!