En það vorum ég og tveir aðrir strákar sem gerðu hana og þessi mynd er reyndar komin víðar á huga heldur en hér.
Hér er allavegana myndin:
http://video.google.com/videoplay?docid=1259973432302317142
Sorry en ég kann ekki að láta svona skjá upp, það gæti kannski einhver kennt mér það í leiðinni.
En það var engin lýsing notuð í myndinni, bara náttúruleg lýsing og hljóðið, eins og þið heyrið er tekið upp á kemaruna, ástæðan er einfaldelga: Ég á enga peninga. ÞAð var notuð lítil fersk JVC “heimakamera” í myndina og því miður brotnaði þrífóturinn áður en tökur hófust.
En það var ekki bara ég sem gerði myndina heldur voru Sturlaugur Eyjólfsson (gepe) og Gísli Sigurjónsson hugmyndamennirnir á bak við myndina. Það var ekki stuðst við neitt handrit (eins og sést) og er þetta ein af þremur framhaldsmyndum okkar um Grandma, númer 2 er í “uploadi” og númer 3 er í töku og vinnslu.
Örlítið um myndina: Grandma er með gyllinæð og þarf “the magic leafs” til að losna við hana, en hún fær Leif Arnar í liðs við sig og saman klekkja þau á óvinunum….
Njótið vel, EinZaMovies
Man United, Flight of the Conchords, Family guy