On The Lot er n.k. stuttmyndasamkeppni sem Steven Spielberg og Mark Burnett standa fyrir.

Ég frétti af þessari keppni fyrir nákvæmlega mánuði síðan og ákvað þá að taka þátt. Skilyrðin voru að stuttmyndin þyrfti að vera á ensku og mætti ekki vera lengri en 5 mínútur.

Ég skrifaði þá mitt fyrsta handrit á ensku og fór að undirbúa. Tók myndina síðan upp á einum degi.

Nóg blaður! Tjékkiði á útkomunni: “The Stunt”

http://films.thelot.com/films/13619

p.s. Vitiði um fleiri Íslendinga sem tóku þátt??? Ég væri til í að sjá svoleiðis…

Skiljið endilega eftir comment um myndina á síðunni og gefið stjörnur!

Takk.
Elvar G.
Recycle, Stay in School and Fight the Power!