Ég frétti af þessari keppni fyrir nákvæmlega mánuði síðan og ákvað þá að taka þátt. Skilyrðin voru að stuttmyndin þyrfti að vera á ensku og mætti ekki vera lengri en 5 mínútur.
Ég skrifaði þá mitt fyrsta handrit á ensku og fór að undirbúa. Tók myndina síðan upp á einum degi.
Nóg blaður! Tjékkiði á útkomunni: “The Stunt”
http://films.thelot.com/films/13619
p.s. Vitiði um fleiri Íslendinga sem tóku þátt??? Ég væri til í að sjá svoleiðis…
Skiljið endilega eftir comment um myndina á síðunni og gefið stjörnur!
Takk.
Elvar G.
Recycle, Stay in School and Fight the Power!