Mér datt í hug að reyna lífga aðeins upp á áhugamálið og reyna koma af stað smá keppni,

flestir hér inná þessu áhugamáli (held ég) hafa gert stuttmynd, góða, lélega, sæmilega, whatever… og öll pældum við í skotunum fyrir myndina okkar…eða náðum einum glorius ramma fyrir tilviljun…

mig langar að halda smá svona screenshot keppni…

Fólk sendir inn þá EINN ramma úr mynd sem það hefur gert, og getur sagt okkur eithvað frá hvað er að gerast á þeim ramma og afhverju það valdi þennan ramma en ekki einhvern annan…

allir til ?

ég ætla að byrja með að posta þessu screenshoti( ef þetta virkar hjá mér það er að segja):

IMG]http://i59.photobucket.com/albums/g291/Gunnarbg/snara.jpg

Þetta er kanski ekki merkilegt skot en mér finnst það töff…einfalt…eithvað við það…
Sleepless In Reykjavik