en þeim vantaði þá vídeó fyrir conference of rats en höfðu ekki tíma til að leggja jafn mikla vinnu í það og gerðum í army of silence videóiinu svo að þeir náðu sér í gamla cameru og fóru niður í elliðarár dal og skutu í 30 mín
komu svo með efnið til mín og vildu að ég klippti það…
fyrsta álit mitt á efninu var það að þetta væri algjörlega ónothæft rusl og yrði aldrei að góðu myndbandi og ef ég myndi gera þetta fyrir þá myndi ég ekki setja nafnið mitt á það…hrist skot…léleg lýsing…kjánalega uppstillt skot…you name it…það voru allir gallarnir þarna..hehe
ég semsagt byrjaði að klippa það og varð langt frá því ánægður með niðurstöðurnar og eyddi miklu meiri tíma í það en það átti skilið…
sýndi svo lokbrá strákunum þetta rusl sem ég var með og þeim fannst það bara fyndið…sérstaklega því að army of soundwaves er miklu betra vídeó þá væri fyndið að bera þau saman
allavega…mér datt svo í hug að gera þetta svarthvítt og setja svona 20-30´s filmu skemmdir í þetta og láta myndina flökkta örlítið til að þetta myndi looka eldra og aðeinhs hippa legra…því að þetta er mjög hippalegt lag.
ég var strax miklu sáttari við það svoleiðis en fannst enn vanta eithvað svo að þegar það kemur örlítð ris í loka kaflanum þá setti ég lit í allt aftur og ýkti sólarljósið með svona geislum…örlítil sýru pæling…
ég segi ekki að ég sé eithvað heavy ánægður með þetta…enda skaut ég það ekki og hefði gert það allt öðruvísi…en miðað við myndefnið sem ég fékk til að vinna með þá er þetta merkilega enjoyable
vídeóið er hér:
http://notendur.centrum.is/~drastl/v%eddeo%20-%20dordingull/Gussi/Lokbr%e1/Lokbr%e1%20-%20Conferance%20of%20rats.mov
endilega commentið gagnrýnið og höldum partý
Sleepless In Reykjavik