þá er þetta stór framleiðandi á hlífðarbúnaði fyrir kvikmyndavélar og búnað
tengdan kvikmyndagerð.
Til dæmis þá má taka framm að flest allar sjónvarpstöðvar í heiminum nota portbrace búnaðinn þar að meðal stöð2 og rúv.
Hægt er að kaupa töksur og “rain slicker” utanum camerur: canon,sony,panasonic,jvc og fleira.
Og utanum mixera, field monitora, töskur fyrir tökumanninn(með plássi fyrir mic,battery og annan búnað sem gott er að hafa á sér)
Allt eru þetta MJÖG góðar vörur og úr góðu vatnsheldu og sterku efni.
En það er einn stór galli við þetta: þetta er RÁNDÝRT(hérna heima)
Ein taska utanum canon xm2 með plássi fyrir mic ofl er á c.a. 36.000kr!!!!(í Beco)
En ef þú pantar af netinu þá færðu hana á svona 12þúsund og borga 3-4þús í toll.
Sjálfur keypti ég mér “rain slicker” utan um mína vél(xm2) hjá fyrirtæki í USA á $185(10.900kr) og borgaði 3.500kr í toll.
Ég keypti hana á: http://www.zgc.com og borgaði með því að millifæra á reikningin þeirra án vandræða(en ekki panica þó að viðkomandi
fái ekki peninginn strax þetta tekur stundum nokkra daga til að komast í gegn)
Skoðið bara vörurnar hjá þeim sendið þeim mail ef þið hafið áhuga á einhverju og biðjið um að fá að millifæra á reikningin(ef þið viljið)
og muna að taka framm að þið eigið heima á íslandi og láta þá fá heimilisfangið ykkar.
Þið getið líka skoðað fleiri vörur á:
http://portabrace.com/
Og þið getið eflaust beðið fyrirtækið(ZGC, Inc.) um að panta eitthvað þar fyrir ykkur ef þið finnið eitthvað þar þó að það sé ekki á síðuni hjá ZGC.
En ég vona að þetta hafi komið að gagni og að þið passið vel uppá dýra(stundum) búnaðinn ykkar og hugsið vel um vélarnar ykkar.
Og já hérna eru myndir af vélini minni í portabrace regnhlífini:
http://simnet.is/gargun/webrdy.JPG
kv.Pottlok
Kv. Pottlok