
Kvikmyndagerðarmennirnir sem unnu myndirnar á Cult 2 heita: Helgi Már Erlingsson, Snorri B. Jónsson, Árni Árnason, Gunnar Magnús Sch. Th. og Kristján H. Árnason
Þessi spóla er tilvalin til að horfa á fyrir þá sem hafa áhuga á ódýrri kvikmyndagerð (eða bara kvikmyndagerð yfir höfuð). Og hafið í huga að ef þið eruð að gera svona stuttmyndir, þá er aldrei að vita nema Cult 3 verði einhverntíman gefin út og þið gætuð þá átt mynd á henni.
Sjá:
http://lagmenning.is/i-cult2.html