Sælir hugar !
Ég var hjá félögum mínum og þar voru þeir að tala um að þeir höfðu verið að uppgreita Final cut pro útgáfuna hjá sér fyrir HD cam og það er víst aðalega Panasonic camererur sem eru með það og mér skilst að hún sé á svipuðum penningastandard og sony dsr 150 og 170 vélarnar.
Nú ég var að leita eftir þessar vel (reyndar gaf mér lítin tíma í það) en fann sama og ekkert um þessa vel en þið sem vitið eithvað um þessa vel látið okkur hin vita.
Það sem ég veit og hef heyrt um þessa nýju vel hjá Panasonic er það að hún:
Tekur upp á 1024* eithvað en ekki upp á venjulega sjónvarpsstandardinn sem er 720 * 567 þannig að gæðinn á myndinni eru mun betri.
Hún tekur upp á DV spólur en ekki ekki sérstakt band eins og DVCam (sem reyndar sony notar bara) eða DVCpro, sem kemur mér mjög á óvart.
Nú hún notar firewire og er í samvinnu við Final Cut Pro og þeir sem eru með löglegar útgáfur geta víst uppgreitað hann á appel heimasíðunni.
Það væri fróðlegt að vita hvað þið vitið og hafið málið að segja !
kv. Bambus