Á dögunum var mér afhent það verkefni að gera stutmynd fyrir VMM áfanga, var mikið
hugmyndaflæði með mörgum slæmum hugmyndum og engum góðum þannig lagt var
af stað að gera sýrða, áhugaverða stuttmynd sem að otaði gríni að hryllingsmyndum
og innihéldi líka bardaga atriði á heimsmælikvarða.

Mér og vini mínum tókst ekki alveg nógu vel upp með bardaga atriðin, sem að voru
óskipulögð með öllu, aðeins tekin upp einu sinni og frá gölluðu sjónarhorni (auk þess
var nokkrum skotum sleppt og var myndin því snyrt til á köflum með hlutum sem áttu
ekki að vera). Samt hefur eitthvað cockup komið upp á tölvunni og gert það að klippa
algjörlega ómögulegt, þannig að það er ekki hægt að fjarlæga miður góðar 15
sekúndur.

Samt tel ég myndina hafa vissann sjarma yfir sér, já hún er sorp, en hún er
skemmtilegt sorp. Allaveganna, þá vildi ég deila myndinni með fólki og hægt er að
nálgast hana á….
http://multimedia.is:16080/~19058625/imp/minjabi g.mov