SketchKeppni Popp Tv - Grein eftir HawkMazter
Í upphafi þáttar leit út fyrir það að hér væri að fara að byrja efni sem að maður virkilega nennti að setjast niður við á kvöldin og hafa gamann af , enn raunin var önnur , þáttur þessi var fyrsti þáttur af 4 sem að var sýndur á skjánum kl 20:00. Sló mig soldið er ég sá að umsjónarmaður þessa þáttar var Herra Án þín engin annar en Sverrir Bergman sjálfur , enn hann er ágætur til síns brúks.
Svo að ég víki aðeins að sketchunum sjálfum , þá hefur mér aldrey bölskrað svona mikið yfir slíkum Amatör vinnubrögðum áður , efni sem var þarna til sýningar var án gríns , Tóm froða , svo ég tjái mig ekki ekki um myndatökuna, hljóðsettningu og annað sem skiptir miklu máli við vinnslu þannig efnis , myndavélinn hoppandi , og leit út fyrir að þetta væru strákapattar sem voru að komast í fyrstu kynni við myndavél föðurs síns.
Kannski vita þessir drengir ekkert hvað þeir eru að gera , hver veit?
Ekki það að mitt efni sem ég sendi inn sé einhver kristall enn það er þó vel unnið, það eru að okkar sögn , þó svo að við setjum Egoið í 5 gír og förum í bleik undirföt , vel gerðir sketchar , sem að hennta vel í keppni sem þessa , og ættu eflaust heima í litlum þætti á einhverri sjónvarpsstöð , enn við sem gerðum þá sketcha , erum auðvitað að vonast eftir að vinna , ekkert smá mögnuð verðlaun í boði. http://www.popptivi.is/?nr=&id=702
Ég verð bara sáttur við að besta efnið vinni , t.d mjög asnalegt ef einhverjir sem senda inn lélegt efni vinni með því að þeir og vinir þeirra sleppi sér á sms sendingum , enn kosið er út frá innsendum sms-um í númerið 1909. Maður hefur nú séð það koma fyrir að innantóm vitleisa hafi sigra svona keppni , að ég taki nú bara eitt stutt dæmi , sketchin sem að vann keppnina sem að umferðarráð gerði með Sjóvá á seinasta ári , maður sem var að berja í stýri á bifreið og lét ófriðlega , munið kannski ekkert eftir þessu, enn þetta er sorglegt.
Ég vil eingu að síður taka framm þrátt fyrir að þetta virðist harðort hjá mér , að þá hef ég mikla ánægju af að vita að það eru menn þarna úti sem að hafa áhuga á myndatöku og leik , á þessu guðsvolaða skeri sem að við búum á , enn ég get ekki farið sæll og glaður í gröfina ef að ég vakna einn morgunin og kemst að óvandað efni , eins og var sýnt í gær muni bera sigur úr bítum…
Látið ekki ungdómin drukkna í sora alheimsins með því að gera ílla leikna, ílla myndaða og ílla hljóðsetta sketcha , tökumenn að rísandi stjörnum íslands með því að láta þá vinna og fá ýmsa möguleika uppí hendurnar fyrir sjónvarpsefni sem ekki á einusinni heima í spólusafni fjölskyldunnar , hvað þá í sjónvarpi…