Þetta byrja með því að það væri sena þar sem helling af henchmens myndu taka yfir einhverja hernaðarlega mikilvæga byggingu hjá bandaríkjamönnum. Skjóta helling af vörðum og drepa starfsólk, svo kæmi í slow motion þegar aðalmennirnir labba inn.
Bodycount so far 20.
Svo kemur næsta atriði, og þar er sýnt þegar sérsveitin ræðst inn og er svo þurrkuð út… nokkrir vondir henchmens deyja, og allir sérsveitargaurarnir.
bodycount so far 45
og hér byrjar sagan, yfirvaldið sér hve vonlaus aðstaðan er og ekkert hægt að gera til að bjarga málunum svo að stjórinn (sem er svona fertugur) lætur ná í the best of the best … the old school team! Svo kemur unga konan sem er ógeðslega gáfuð og með pirrandi rödd og fer að segja að þeir séu of gamlir. En þá kemur ofur-cheesy ræða frá gamla dúddanum sem verður einhven meginn svona “These guys aint your normal type of special ops soldiers, these are the best of the best, these are they guys you call when you need a job done quickly and completely… you could leave them in the northern pole with nothing but a swimsuit and they would show up the next day at your beachhouse smiling with a gun in their hand! We need them because there is no one else that can take care of this mess!!. Eða einhvað álíka, ég veit að partur af ræðununi er stolinn frá deadly ground en hei! þetta á að vera cheesy mynd.
Svo er farið og fundið þá … Jackie Chan verður með sinn eigin skóla og eftir smá tal þar sem hann segjir hluti einzog ”Who is going to take care of the school og blah blah blah“ en á endanum mun besti nemandin hans taka það að sér og Jackie Chan leggur af stað. Van Damne er núna búinn að finna trúna og er í búddhaklaustri og leggur ekki af stað fyrr en seinsei-inn hans gefur honum leyfi. Steven Seagal vinnur sem kokkur og segjir já um leið og hann veit hvað er málið… Sylvester Stallone er blindfullur á einhverri strippbúllu og er tilbúinn að leggja af stað eftir að hann er búinn með glasið sitt. Arnold sjálfur verður í bjálkakofa með fjölskyldunni sinni og allt verður voða væmið og shit… en eftir að það er búið að segja honum hvað terroristarnir ætla að gera þá samþykkir hann og kemur með.
Svo leggja þeir af stað og brjótast inn … sprengja upp allt og alla sem flækjast fyrir og myrða billjónir á billjónir ofan af henchmens…
bodycount so far 205
Svo koma lokabardagarnir … fyrst fer Sylvester Stallone að feisa Antonio Banderas og eftir mikinn bardaga sem endar með því að Antonio er að flýja og Stallone miðar á hann með byssu og segjir ”Target is like my last marriage … I dont miss it!“ BHAM!!! Tony dauður.
Stuttu eftir það fer Van Damne inni herbergi þar sem Christian Bale mætir honum, þeir taka upp fighting stance og tala ekki neitt… fara að reyna að buffa hvorn annan upp en hitta ekki neitt. Höggin alltaf varinn, eða beygt sér frá þeim. Svo tekur Bale senu þar sem hann lemur Van Damne í klessu og segjir ”You should have continued your training, your just old and withered now old man! hahahah“ og nær sér í staf og byrjar að slást með honum, Seagal notar hendurnar til að verjast og grípur svo um annan endan og ýtir því upp undir nefið á Bale og drepur hann þannig og segjir. ”You shouldn´t stick your nose into others people business“
Van Damne labbar svo inn í annað herbergi og hittir Stallone, þeir koma með smá one-liners en svo kemur Keanu Reaves inn í hergbergið og eftir smá ræðu … drepur þá báða með því að berja þá í stöppu.
Arnold Svassenegger (nenni ekki að reyna að skrifa nafnið rétt) og Vin Diesel mætast svo og byrja á því að skjóta á hvorn annnan… sprengja upp hina og þessa hluti og enda svo í slagsmálum. Eftir gott tveggja mínutna atriði þar sem þeir skiptast á því að fleygja hvor öðrum í gegnum veggi og kýla hvorn annan mauk endar þetta með því að Arnold grípur utan um og segjir ”Heads up!“ og skallar hann ólýsanlega fast í andlitið þannig að nefið brotnar … svo dettur Diesel niður af þakinu sem þeir voru að berjast á og deyr.
Svo kemur Jackie Chan og sýnir snilli sína … lendir í bardaga við Lucy Liu til að byrja með … eftir að hafa barist í smátíma sparka Lucy í magan á honum og það heyrist svona brakhljóð þá segjir hún… ”Woops, I think I broke your ribs“. Svo fer hún að kjafta í com-linkin og segjir … yeah yeah, he has been taken care of … og ætlar að fara að drepa hann en NEI! Jackie stendur aftur upp og fer að slást meira, endar með því að hann brýtur á henni nögl. Þá segjir hann auðvitað ”Woops, I think I broke your nail“… ”Was it a real one?“. Svo slást þau meira og ögn meira og endar með því að Jackie sparkar í hana og hún hendist fram af einhverju og lendir á einhverju beittu og impaler sjálfa sig. Þá labbar Jet Li inn.
og Jet Li verður brjálaður … og byrjar að berja og berja og berja og Jackie getur ekki gert neitt til að verja sig í smátíma… svo skyndilega verður hann hress aftur og fer að berja Jet … og berja hann og berja hann og berja hann. En svo allt í einu verður Jet aftur súper-sterkur og lemur Jackie í rot. Kastar honum fram af því sem hann sparkaði Lucy fram af og þar lendur Jackie með háum dynki á einhverju gólfi.
Nú labbar Steven Seagal sjálfur, og mæti Pierce Brosnan sjálfum. Pierce byrjar að skjóta einzog motherfucker á hann og tætir í sundur allt sem er í herberginu og Steven Seagal skýtur á móti… og auðvitað endar þetta í slagsmálum einzog allir aðrir bardagar. Enda með því að Seagal, lemur Pierce í hnakkan með pottsloki tekur upp innstungu og stingur því í augað á honum og fleygjir honum á rafmagnsgirðingu og segjir ”Nobody beats me in the tech facility“ (ég er orðinn þreyttur, mér datt ekkert betra í hug)
The final showdown …
Steven Seagal og Arnold Svassenegger labba inn í lokaherbergið þar sem Keanu Reaves og Jet Li bíða eftir þeim… eftir smá ræðu og smá slagsmál þar sem vondu kallarnir eru greinilega að vinna stekkur inn Jackie Chan!!! … og byrjar að buffa vondu kallana með dyggri hjálp Stevens og Arnolds. Svo kemur svona climatic scene, allt í slow motion þar sem Keanu lemur Svassenegger með slökkvitæki og fleygjir honum fram af einhverju. Hann er ennþá lifandi en skríður í burtu. Á meðan buffa Jet Li og Keanu Reaves, Jackie Chan og Steven Seagal í klessu og berja þá báða. Á meðan nær Arnold meðvitund. Jet og Keanu labba rólega að honum og Keanu segjir ”What are you trying … we have already killed your two friends, and you are all alone… dont make this hard on yourself give up“ … þá svara Arnold ”You forgot one thing“… Keanu spyr ”Whats that?“ … Arnold segjir … WAIT FOR IT
…
”I like guns" og tekur upp feita minigun og skýtur þá báða í klessu!!! Svo kemur einhver gella inn og kyssir hann. Allir verða svaka happy og shit og svo rúlla inn credits!
Hvernig finnst ykkur? Besta mynd allra tíma eða besta mynd allra tíma?