Maður hefur verið að sjá allskonar íslenskar stuttmyndir og bíómyndir frá Íslandi.
Það er eitt við þessar myndir og það er alvöru action.
Sódóma Reykjavík er ábyggilega eina íslenska myndin sem er með bílaeltingaleik og Stella í framboði er áræðinlega eina íslenska myndin þar sem sprenging kemur við sögu.
Það er aldrei alvöru action.

Þess vegna langar mig að gera stuttmynd með alvöru action-i, bílaeltingjaleikjum og bombum, þar sem bílar velta og fljúga fram af bryggjum.

Þetta er kannski svolítið fráleit hugmynd og kostar marga peninga en það koma bara aldrei svona myndir og þess vegna verður nú einhver að gera þetta sjálfur.

Ef þið hafið einhvern áhuga og getið reddað ónýtum bílum (sem keyra þó) og hafið bílpróf þá er þetta alveg möguleiki.

Gott handrit endar á einhverjum að gera, faratækjunum reddað, staðsetningar ákveðnar, lært að búa til sprengjur (!?) og prófa.

Þetta verður geðveikt stuð ef þetta verður gert. Þið vitið það alveg sjálf.

Látið mig vita

Kveðja
maurinn