Mér finnst skemmtilegast að gera svona “stuttar stuttmyndir” sem eru
kannski ekki lengri heldur en 4-6 mín!! Þær eru fyndnar og sniðugar! Mér
finnst líka geðveikt gaman að gera Lego myndir(eða Dublo, Playmo!) En
myndirnar mínar eru: Símons Afro, þetta er mynd sem er ekkert nema
RUGL. Hún er MJÖG stutt, en hefur nokkrar mjög fyndnar setningar!! :)
Hún fjallar um gamla konu sem rænir matsölustað!!! Ekkert mikið handrit!!
En hún er aðallega spuni. Vinir mínir voru með mér í henni. Ég á nokkrar
Lego stuttmyndir sem eru: The Day god missed guiding lights!! Þessi mynd
er mjög fyndinn og fjallar um það að Guð er hommi og hann fer svona
niður til jarðar en er rænt af djöflinum!! Ég og einn vinur minn gerðum
hana og talsettum hana bara tveir. Allavega, svo er önnur mynd sem heitir
The Lil Bitch, við vorum þrír sem gerðum hana, við ætlum alltaf að gera
framhald en það kemur seinna! Hún fjallar um lítinn krakka sem fer inn í
dýragarð og hleypir öllum dýrunum út, svo kemur einhver Mary Poppins
kelling og þau fara í car chase!(frekar mikið flipp) Ég hef gert miklu fleiri
myndir en maður tekur bara yfir þær allar. En auðvitað ætla ég að gera
fleiri myndir í vetur, en ég og vinir mínir ætlum að taka upp góða stuttmynd
í sumar sem á að heita The Lupin King. Hún snýst um það að lúpínur ætla
að taka yfir heiminum og það er gaur sem er alltaf að berjast á móti þeim
af því að: “The lupins have raped my mother, and killed my father!!” .

Endilega segja frá myndunum ykkar!!!
..::darkjesus::..