Ég fór fyrir nokkru og talaði við mann sem að ræður yfir svona “lokal” sjónvarpsstöð eins og skjávarpið er og þess-lags stöðvar eru, nema hvað hann gefur mér þá vinnu/verkefni, eftir að hann var búinn að sjá nokkrar “shorty-myndir” eftir mig og leist vel á, að safna efni inn á stöðina sína. Nú ég fer og reyni á fullu að safna efni inn á þessa stöð sem að svona circa 3000 ná en ekkert gengur né rekur því að það er enginn að sýna þessu neinan áhuga, ég stend eiginlega algjörlega einn í þessu öllu og það sem verra er að stöðin er ekki með neinn styrkir mig ekkert peningalega eða allavega svona fyrst meðan ég er að sanna mig :) Það eru ekki mikil vandamál með búnað, honum væri hægt að redda… En það er aðallega áhugaleysið sem að hrjáir. Þannig að ég ætla gefa hér með út auglýsingu fyrir stuttmyndafélög að efni sem að þær senda verði vel þegið og eflaust sýnt!!!!
Sendið spurningar og aðrar fyrirspurnir til:
stoned@talnet.is