Ég vil byrja á að lýsa ánægju minni yfir þessu nýja áhugarmáli.
Ég er með hugmynd að góðri Sch-fi þáttröð, og af augljósum ástæðum stefni ég ekki að gera þá á íslensku. Aðalega vegna þess að við erum fá og enn færi sem hafa áhuga á sci-fi. Auk þess að þættirnir fá meiri áhorf ef þeir eru á ensku.
Ég stend frami fyrri nokkrum hindrum.
* Ég hef lesið samtals 10 bækur yfir æfina sem eru ekki skólabækur, og flestar þeirra eru barnabækur(sem ég las sem barn). Ég vil frekar horfa á sjónvarp en lesa. Sem útskýri áhuga minn á að búa til sjónvarpsefni.
*Ég er mjög lesblind, sem er hindrunn fyrir skrifti. Yfirleitt finn ég mun einfaldar orð til að skrifa ef ég hef ekki minstu hugmynd hvernig ég á að fara að því að stafsetja eitthvað orð. Sérstaklega í þegar ég skirfa ensku.
*Ég hef ekki gert eina stuttmynd, þrátt fyrir áhuga á kvikmyndagerð hef ég ekki gert neitt sjálf. Hef aldrei átt upptökuvél, og af ýmsum ástæðum ekki fárfest mér í slíkri vél.
*Ég vinn 10 klst. á dag og 2 laugardaga í mánuði, svo ég hef ekki mikin tíma til að skirfa :(
Það sem ég hef gert:
*Horft á allt aukaefni um á DVD diskunum mínum, sem eru fyrir 200. Ég hlusta á comertry, (verð frekar fúl ef það eru bara leikarar að tala um rassinn á sér).
* Ég er ágætist teiknari, svo ég get teiknað upp hugmyndirnar mínar
Ég hef fulla trú á því að hugmyndin mín sé góð og sagan er spennadi. Eina sem mig vantar er lengri sólhring og betri stafsetningu. Ég hef trúi því að þessar hindranir eru yfirstíganlegar.
Vitið þið um góða bók um handristgerð, eða er best að skoða þessi handir á DVD diskunum og Marix bókinni.
En og aftur til hamingju með þetta áhugarmál