
Endilega veriði samt dugleg að senda inn greinar til dæmis um ykkar uppáhalds lið, stöðuna í NBA og Lýsingarbikarnum og eitthvað fleira skemmtilegt…
Við erum loksins búin að leysa úr myndaflækjunni sem var hérna þannig ekki hika við að senda myndir inn!
Þeir sem hafa áhuga að vera gestapennar á “Leikmanna prófílar” sendiði bara á mig meil og ég skal athuga með það og svo vantar okkur einhver tilþrif í “tilþrif vikunnar”.
Koma svo! Verðiði hress og kát og aktív núna rétt fyrir jól!