datt í hug að einhverjir hérna hefðu áhuga á því að vita þetta, það stendur ekki til hjá Norðurljósum að kaupa sýningarétt á NBA leikjum fyrr en í Febrúar, þegar tímabilið er hálfnað.

Þetta kemur frá starfsmanni Norðurljósa:
“Ástæðan fyrir því að við komum ekki til með að sýna frá NBA strax er vegna hve áhorfið á NBA hefur minnkað til muna í s.l. misseri og þar af leiðandi teljum við það ekki borga sig að að kaupa sýningarréttinn frá upphafi tímabils”

Ætlar einhver að halda því fram að það sé meiri áhugi fyrir amerískum fótbolta(NFL), en ég sé ekki betur en að þeir sýni amsk. 2 leiki þaðan í mánuði? Er verið að reyna að drepa allan áhuga á körfubolta á klakanum? Þeir eru ekki einu sinni að sýna frá Intersport deildinni, á meðan verið er að drekkja manni í knattspyrnu og Golfi. Wankers.