Er Íslenskur körfubolti leiðinlegur?
Er Íslenskur körfubolti alltof leiðinlegur og tilþrifalítill. Ég meina það er ekki gaman að borga 800 kall fyrir að sjá nokkur layupp og einhver skot sem geiga í annað hvert skipti. Ég sjálfur er Haukaaðdáandi og fer heim svekktur eftir hvern einasta heimaleik bæði vegna þess að þeir tapa og hann er bara tilþrifalítill. Reyndar koma einstakir leikir sem að þeir eru í hörkubaráttu við lið eins og Stjörnuna eða þór sem eru reyndar bara ágætir.