Jæja hvað segja körfuboltaspekingar þá, Boston eða LA?
Persónulega held ég að Boston taki þetta á svipuðum nótum og Detroit vann hérna um árið plús Boston hefur miklu meiri gunnera heldur en Detroit hafði þá.
Fyrst að Boston er komið 2-0 yfir þá held ég að þeir vinni en vona að Lakers byrji að láta boltann ganga aðeins í sókninni og fari að gera eitthvað úr þessu einvígi
Boston, klárlega. Miðað við hvernig síðasti leikur var (leikur 3) þá var Boston að spila langt undir getu, Pierce og Garnett þá sérstaklega. Þeir rífa sig upp og vinna þetta í versta falli 4-2
Bætt við 12. júní 2008 - 23:51
… Boston að spila langt undir getu…
…og tapaði bara með 6 stigum, ætlaði ég að skrifa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..