Sem Suns maður er ég afar ánægður með þetta trade, það vissu það allir að Suns voru ekki að fara vinna titilinn með þennan hóp. Phoenix hefur alltaf vantað einhvern stóran Center sem getur tekist á við menn eins og Duncan, Bynum og fleirri, núna þurfa Suns heldur ekki að double team-a inn í teig og þar að leiðandi eru skotmenn andstæðingana ekki eins opnir og fyrir vikið verður varnarleikur Suns mun betri. Málið er að Shaq þarf ekki að hlaupa hraðaupphlaupinn. Taka frákast, senda á Nash og svo er bara hægt að hvíla sig smá í vörninni á meðan hinir fjórir hlaupa, ef þeir skora þá er hann tilbúinn í vörnina ef hraðaupphlaupið klikkar þá sokkar hann í sóknina, og boltinn fer inná blokkina á Shaq, oftar en ekki þurfa þeir að double team-a hann og þá opnast skotmöguleikar fyrir menn eins og S.Nash, R.Bell og Leandro Barbosa. Kareem gerði þetta oft hjá Lakers þegar hann var þar. Hann var ekkert að stressa sig á því að fara í sóknina ef Lakers voru að hlaupa. Ef ég man rétt gafst það mjög vel fyrir Lakers. Amare verður einnig færður niður í sína natural stöðu, sennsagt PF, hann á eftir að verða unguardable, verður virkilega spennandi að sjá hann og Shaq undir körfunum. Starting line-up vill ég sjá svona;
C.Shaq' O'Neal
PF.Amare Stoudemire
SF.Boris Diaw
SG.Raja Bell
PG.Steve Nash
Svo fáum við menn eins og Leandro Barbosa, Grant Hill, Brian Skinner og Dj Strawberry af bekknum, gríðarlega sterkt starting line up og bekkurinn ekki af verri gerðinni.
The sun is going to rise in Phoenix!!!